fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Búið að reka Nagelsmann frá Bayern og ráða inn Tuchel

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 21:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra þýska meistaraliðsins Bayern Munchen. Þessu heldur knattspyrnusérfræðingurinn virti Fabrizio Romano fram. Enn fremur segir hann frá því að Bayern hafi náð samkomulagi við Thomas Tuchel um að taka við liðinu.

Romano vitnar í heimildarmenn sína innan raða Bayern Munchen.

Fyrr í kvöld hafði hann greint frá því að forráðamenn félagsins væru að íhuga að reka Þjóðverjann en Bayern situr í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar.

Thomas Tuchel, fyrrum knattspyrnustjóri liða á borð við Chelsea, Paris Saint-Germain og Dortmund er arftaki Nagelsmann í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur