fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Búið að reka Nagelsmann frá Bayern og ráða inn Tuchel

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 21:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra þýska meistaraliðsins Bayern Munchen. Þessu heldur knattspyrnusérfræðingurinn virti Fabrizio Romano fram. Enn fremur segir hann frá því að Bayern hafi náð samkomulagi við Thomas Tuchel um að taka við liðinu.

Romano vitnar í heimildarmenn sína innan raða Bayern Munchen.

Fyrr í kvöld hafði hann greint frá því að forráðamenn félagsins væru að íhuga að reka Þjóðverjann en Bayern situr í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar.

Thomas Tuchel, fyrrum knattspyrnustjóri liða á borð við Chelsea, Paris Saint-Germain og Dortmund er arftaki Nagelsmann í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rodgers er á leið til Sádi-Arabíu

Rodgers er á leið til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“
433Sport
Í gær

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“