fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Landsleikur Íslands í Bosníu sýndur á Viaplay – Kaupa þarf áskrift til að sjá leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 14:23

Jóhann Berg. Mynd KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Bosníu-Hersegóvínu í dag fimmtudag, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi.

Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður í beinni útsendingu á Viaplay.

Til að sjá landsleikinn á Viaplay þarf að vera með Total Viaplay áskriftarleiðina sem kostar 2999 krónur á mánuði.

„Svona stór sjónvarpsréttur eins og íslenska landsliðið og undankeppni EM í fótbolta kostar mikla peninga. Áskriftin kostar 2990 krónur af Viaplay Total og það er gott verð að mér finnst. Í fyrsta skipti frá upphafi munu Íslendingar sjá alla leiki í undankeppni EM, þjónusta sem aldrei áður hefur verið í boði,“ segir Hjörvar Hafliðason stjórnandi Viaplay á Íslandi.

Viaplay er með réttinn af öllum landsleikjum íslenska karlalandsliðsins næstu árin en Hörður Magnússon og Kjartan Henry Finnbogason lýsa leiknum í kvöld. Þá munu landsliðsmennirnir fyrrverandi, Kári Árnason og Rúrik Gíslason sjá um að greina hlutina fyrir og eftir leik.

Ísland er í J-riðli og mætir, auk Bosníu-Hersegóvínu, Liechtenstein, Slóvakíu, Portúgal og Lúxemborg.

Hægt er að tryggja sér áskrift með því að smella hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn