fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Aron Einar í furðulegri stöðu – „Svo kemur svekkelsið á morgun“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 18:59

Af blaðamannafundinum í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Zenica

Íslenska karlalandsliðið mætir Bosníu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2024 á morgun. Arnar Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Zenica í kvöld.

Landsliðsfyrirliðinn getur ekki verið með gegn Bosníu þar sem hann tekur út leikbann. Hann er þó mættur út með liðinu.

„Ég er að reyna að ímynda mér að ég sé að fara að spila, bara til að fá tilfinninguna. Svo kemur svekkelsið á morgun þegar ljóst er að maður er ekki í hóp,“ segir Aron Einar léttur.

Aron Einar Gunnarsson er í banni í fyrsta leik / GettyImages

Þrátt fyrir leikbann ferðaðist Aron Einar til Bosníu og ætlar sér svo að vera klár gegn Liechtenstein á sunnudag.

„Ég er kominn í þennan leik til að hjálpa til og undirbúa liðið eins og hægt er. Það er samt svekkjandi að vera ekki með.

Maður tekur bara út sitt leikbann og svo kem ég ferskur í leikinn gegn Liechtenstein.

Auðvitað væri ég til í að vera á vellinum og berjast um þrjú stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar