fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Jóhann Berg verður fyrirliði Íslands í fjarveru Arons Einars

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 18:46

Jóhann Berg verður með fyrirliðabandið á morgun. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Zenica

Jóhann Berg Guðmundsson verður með fyrirliðabandið hjá íslenska landsliðinu á morgun þegar liðið mætir Bosníu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2024.

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari greindi frá þessu á blaðamannafundi í Zenica í kvöld.

Aron Einar Gunnarsson er í banni í fyrsta leik / GettyImages

Aron Einar Gunnarsson er í banni í leiknum og Jóhann Berg því með bandið í hans fjarveru.

Auk Bosníu er Ísland í riðli með Portúgal, Slóvakíu, Lúxemborg og Liechtenstein, en strákarnir mæta einmitt síðastnefnda liðinu á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Potter tekinn við