fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Dzeko tjáir sig um leikinn gegn Íslandi á morgun – „Þetta verða einvígi og kapphlaup“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edin Dzeko 37 ára gamall framherji Inter Milan verður aðalmaðurinn í liði Bosníu er liðið mætir Íslands í undankeppni Evrópumótsins á morgun.

Íslenska liðið kom til Bosníu nú síðdegis en leikurinn fer fram klukkan 19:45 annað kvöld.

„Það er mikilvægt að byrja undankeppnina vel, við erum með tíu leiki fyrir framan okkur og hvert stig skiptir máli,“ segir Dzeko.

„Við viljum byrja á sigri en við þurfum að gera okkar besta til að ná því. Við erum tilbúnir og sjáum hvað gerist.“

Dzeko segir landsliðið augljóslega skipta sig miklu máli. „Það að ég sé hérna 37 ára gamall segir mikið til um þá þýðingu sem landsliðið er fyrir mig. Ég yrði svo glaður að komast í fyrsta sinn með liðið á Evrópumótið, við eigum það skilið. Það er mikilvægt að byrja undankeppnina vel fyrir framan okkar stuðningsmenn.“

„Ég lofa því að allir leikmenn taka þessum leik alvarlega því það er leiðin til sigurs. Þetta verður ekki auðveldur leikur, þetta verða einvígi og kapphlaup.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu