fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ratcliffe hefur lagt fram endurbætt tilboð í Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 17:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe og fyrirtæki hans Ineos hafa lagt fram endurbætt tilboð í Manchester United. BBC segir frá þessu.

Aðilar hafa til 21:00 í kvöld til að leggja fram nýtt tilboð til Glazer fjölskyldunnar sem skoðar nú að selja félagið.

Sheik Jassim og hans fyrirtæki frá Katar ætlar einnig að gera endurbætt tilboð sem gæti orðið í kringum 5,5 milljarða pudna.

Vitað er að Glazer fjölskyldan vill fá um 6 milljarða punda fyrir félagið en Ratcliffe og aðilar frá Sheik Jassim funduðu í Manchester í síðustu viku.

Þar fengu aðilar að kafa dýpra í bókhaldið og skoða heimavöll félagsins og æfingasvæði. Búist er við tíðindum á næstu dögum um áframhaldið og hvort þá fleiri aðilar muni gera tilboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“