fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Ratcliffe hefur lagt fram endurbætt tilboð í Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 17:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe og fyrirtæki hans Ineos hafa lagt fram endurbætt tilboð í Manchester United. BBC segir frá þessu.

Aðilar hafa til 21:00 í kvöld til að leggja fram nýtt tilboð til Glazer fjölskyldunnar sem skoðar nú að selja félagið.

Sheik Jassim og hans fyrirtæki frá Katar ætlar einnig að gera endurbætt tilboð sem gæti orðið í kringum 5,5 milljarða pudna.

Vitað er að Glazer fjölskyldan vill fá um 6 milljarða punda fyrir félagið en Ratcliffe og aðilar frá Sheik Jassim funduðu í Manchester í síðustu viku.

Þar fengu aðilar að kafa dýpra í bókhaldið og skoða heimavöll félagsins og æfingasvæði. Búist er við tíðindum á næstu dögum um áframhaldið og hvort þá fleiri aðilar muni gera tilboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu