fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Þetta er fimm stjörnu hótelið sem Strákarnir okkar dvelja á í Munchen

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Munchen

Íslenska karlalandsliðið er mætt til Munchen þar sem það undirbýr sig fyrir leiki gegn Bosníu og Liechtenstein í undankeppni Evrópumótsins 2024.

Um fyrstu leiki undankeppninnnar er að ræða. Bosnía verður fyrsti andstæðingurinn á fimmtudag en þangað ferðast íslenska liðið á morgun og mætir svo heimamönnum í Zenica.

Strákarnir okkar undirbúa sig hins vegar í Munchen. Þar væsir ekki um þá. Þeir dvelja á Andaz Munich Schwabinger Tor hótelinu, en um fimm stjörnu hótel á flottum stað í borginni er að ræða.

Hægt er að finna innahúslaug og spa á hótelinu, svo eitthvað sé nefnt.

Hér að neðan má sjá myndir.

Fleiri myndir af hótelinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“