fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Skortur á iðnmenntuðum, úrelt dómskerfi og Blær Hinriks

Ritstjórn DV
Mánudaginn 20. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menntakerfið getur illa svarað þörfum vinnumarkaðarins, segir sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Til dæmis vantar á annað þúsund rafvirkja og rafeindavirkja vantar til starfa.

Rekstrarverkfræðingur segir dómskerfið úrelt og draga taum hinna sterku. Dómarar vinni ekki störf sín sem skyldi.

Það var stór helgi hjá Blæ Hinrikssyni sem varð bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu á laugardag, og kvikmyndin Berdreymi, sem hann lék í, hlaut Eddu-verðlaunin í gær sem besta kvikmyndin. Hann segir að leiklistin og handboltinn eigi margt sameiginlegt.

Frettavaktin 20. mars
play-sharp-fill

Frettavaktin 20. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki

Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Félagsbústaða um ástandið í Bríetartúni – „Þetta er sannarlega ekki góð staða“

Framkvæmdastjóri Félagsbústaða um ástandið í Bríetartúni – „Þetta er sannarlega ekki góð staða“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Í gær

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Í gær

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi: „Þetta er uppskrift að meiriháttar vandræðum”

Guðmundur Ingi: „Þetta er uppskrift að meiriháttar vandræðum”
Hide picture