fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Howe var hissa þegar hann steig á vítapunktinn um helgina – Bjóst við öðrum

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. mars 2023 19:55

Alexander Isak.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, var hissa er hann horfði á sína menn vinna Nottingham Forest 2-1 um helgina.

Newcastle vann 2-1 sigur en Alexander Isak skoraði sigurmarkið úr vitaspyrnu í síðari hálfleik.

Howe bjóst ekki við að Isak myndi taka spyrnuna, frekar Kieran Trippier sem er þekktur fyrir að vera með góða löpp.

,,Ég myndi elska það að geta tekið hrósið fyrir þetta, spyrnan var svo góð,“ sagði Howe.

,,Kieran var með boltann til að byrja með svo ég var ansi ringlaður en það var gott að sjá Alex taka svo gott víti.“

Trippier er vítaskytta Newcastle og kom það mörgum á óvart er Isak steig á punktinn til að tryggja sigurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann