fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 07:34

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir af stjörnu­leik­mönnum enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Totten­ham vilja að knatt­spyrnu­stjóri liðsins, Antonio Conte, verði rekin úr starfi.

Frá þessu greinir enska götu­blaðið The Sun og hefur eftir heimildar­mönnum sínum að leik­menn Totten­ham hafi verið í sjokki eftir reiði­lesturinn sem liðið fékk frá stjóra sínum eftir 3-3 jafn­tefli gegn Sout­hampton á dögunum.

Conte, sem hefur átt í vand­ræðum með heilsu sína á tíma­bilinu, sneri um helgina aftur til Ítalíu í smá frí nú þegar lands­leikir taka við.

,,Leik­menn vita að ó­mögu­legt er fyrir Conte, sem rennur út á samningi hjá Totten­ham í sumar, að stýra liðinu á næsta tíma­bili. Sú til­finning er ríkjandi meðal leik­manna að stjóri fé­lagsins, Daniel Levy, gæti jafn­vel rekið Conte fyrir næsta leik Totten­ham gegn E­ver­ton þann 3. apríl næst­komandi,“ segir í frétt The Sun um málið.

Conte hjólaði í leik­menn sem og eig­endur Totten­ham í reiði­lestri sem hann hélt eftir jafn­teflið gegn Sout­hampton á dögunum. Kallaði stöðuna ó­á­sættan­lega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Í gær

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana