fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Haaland setti fyrsta heimsmetið aðeins fimm ára gamall – Ótrúlegt undrabarn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 20:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur verið undrabarn allt sitt líf en hann er ótrúlegur knattspyrnumaður.

Haaland er 22 ára gamall og skoraði fimmu í vikunni gegn RB Leipzig í Meistaradeildinni í 7-0 sigri. Hann skoraði einnig þrennu gegn Burnley í enska bikarnum í gær.

Haaland setti heimsmet aðeins fimm ára gamall og var strax ljóst að um framtíðar íþróttamann væri að ræða.

Norðmaðurinn setti heimsmet í langstökki árið 2006 fimm ára gamall er hann stökk 1,63 metra á þeim aldri.

Genin er svo sannarlega með Haaland en faðir hans er Alf Inge Haaland sem lék í ensku úrvalsdeildinni um langt skeið.

Móðir leikmannsins, Gry Marita, var einnig íþróttakona og tók þátt í frjálsum íþróttum í heimalandinu, Noregi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“