fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Conte brjálaðist eftir leikinn í gær – Kallar leikmenn sína sjálfselska

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 12:00

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, var ansi reiður í gær eftir leik liðsins við Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Tottenham komst í 3-1 í þessum leik en Southampton kom til baka og náði mjög óvænt að jafna metin.

Eftir leik gagnrýndi Conte sína leikmenn og sagði að um sjálfselska einstaklinga væri að ræða frekar en lið.

,,Það sem við höfum séð í síðustu leikjum, ég er ekki hrifinn af þessu,“ sagði Conte.

,,Ég er ekki vanur að sjá þetta. Ég sé marga sjálfselska leikmenn. Ég er ekki að horfa á lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum