fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Arteta skaut á Ten Hag fyrir ummælin á dögunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. mars 2023 10:35

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta skaut til baka á Erik ten Hag eftir leik Arsenal og Sporting í Evrópudeildinni í gær.

Sporting vann í vítaspyrnukeppni og tveir leikmenn Arsenal meiddust í leiknum, þeir Takehiro Tomiyasu og William Saliba.

Ten Hag sagði á dögunum að hans menn í Manchester United hafi verið óheppnir með meiðsli á leiktíðinni en Arsenal hafi verið með sitt sterkasta lið mest allt tímabilið.

„Við höfum glímt við meiðsli allt tímabilið. Emile Smith Rowe var frá í fjóra mánuði, Gabriel Jesus í fjóra mánuði, Alex Zinchenko í tvo og hálfan mánuð, Thomas Partey í einn og hálfan mánuð og Eddie Nketiah í einn og hálfan mánuð,“ segir Arteta.

„Við höfum glímt við mikið af meiðslum en höfum tekist á við það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar