fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Vitleysan var mun meiri í gamla daga – „Það er óhætt að segja það“

433
Laugardaginn 18. mars 2023 10:00

Arnar Gunnlaugsson og Kári Árnason starfa saman hjá Víkingi Reykjavík / Mynd: Torg/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, kom í settið í Íþróttavikuna með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut alla föstudaga. Hann sat þar með Herði Snævari Jónssyni, íþróttafréttastjóra Torgs.

Arnar spilaði með Feyenoord, Nurnberg, Sochaux, Bolton, Leicester, Stoke og Dundee í atvinnumennsku en hjá Leicester voru margir skrautlegir karakterar. Matt Elliott var fyrirliði, Robbie Savage, Neil Lennon, Stan Collymore og Tony Cottee. Svo nokkrir séu nefndir.

Benedikt Bóas, þáttarstjórnandi, spurði Arnar hversu skemmtilegt hafi verið að koma á æfingar. „Þetta var geggjað og hefur kenndi mér mikið hvernig á að setja saman hóp. Þarna var Frank Sinclair og Ian Marshall. Frábærir fótboltamenn en algjörir vitleysingar í jákvæðri merkingu. Hópurinn var mjög skemmtilegur og það væri hægt að skrifa heila bók um utanlandsferðir þessa hóps og geggjað lið. Það var alltaf topp tíu lið og vann enska deildarbikarinn tvisvar og stórkostlegur tími.“

Víkingar voru að koma heim úr æfingarferð til Tyrklands og spurði Benedikt hvort það hafi verið meiri vitleysa í ferðum Leicester en æfingarferðinni hjá Víkingum stóð ekki á svari. „Já. Örlítið meir. Það er óhætt að segja það.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Í gær

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Í gær

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla
Hide picture