fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Sverrir missti af síðasta leik PAOK – „Við fylgjumst vel með því“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. mars 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason var ekki með PAOK um síðustu helgi í grísku úrvalsdeildinni.

Fyrstu leikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2024 eru framundan og er Sverrir að sjálfsögðu í hópnum.

Strákarnir okkar mæta Bosníu eftir slétta viku og Liechtenstein þremur dögum síðar. Báðir leikir fara fram ytra.

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari var spurður út í stöðuna á Sverri í samtali við 433.is.

„Hann var með smá krampa í kálfa. Þeir (PAOK) vildu ekki taka áhættu í leiknum um síðustu helgi. Planið er að hann spili núna um helgina þar sem er mikilvægur leikur hjá þeim,“ sagði Arnar um stöðuna á þessum lykilmanni í hjarta íslensku varnarlínunnar.

„Við fylgjumst vel með því. Þetta er eitthvað sem við tökum dag frá degi með okkar læknateymi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýtt sjónarhorn úr myndavél KR sýnir framkomu Smit betur – Hrindir einu barni nokkuð harkalega frá sér

Nýtt sjónarhorn úr myndavél KR sýnir framkomu Smit betur – Hrindir einu barni nokkuð harkalega frá sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Markvörður KR sendir frá sér afsökunarbeiðni fyrir framkomuna í garð barnanna

Markvörður KR sendir frá sér afsökunarbeiðni fyrir framkomuna í garð barnanna
433Sport
Í gær

Launakostnaður opinberaður og niðurstaðan er áhugaverð – Ótrúlegur munur milli félaga

Launakostnaður opinberaður og niðurstaðan er áhugaverð – Ótrúlegur munur milli félaga
433Sport
Í gær

Aðdáendur í áfalli eftir að nýju treyjunni var lekið – Sjáðu myndirnar

Aðdáendur í áfalli eftir að nýju treyjunni var lekið – Sjáðu myndirnar