fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fókus

Drottning Dags slær í gegn

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 16. mars 2023 11:55

Dagur B. Eggertsson Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri byrjar fimmtudagsmorgun á léttum og ljúfum nótum í færslu sinni á Facebook.

Póstar hann myndbandi af skautadrottningu sem sýnir listir sínar á Tjörninni.

„Ekki veit ég hvað þessi dásamlega skautadrottning heitir. En hún kemur stundum snemma morguns, dansar og svífur um Tjörnina á móti morgunsólinni og hverfur svo, (væntanlega) til daglegra starfa. Og í þetta sinn sá hún mig og veifaði mér. Svona byrjaði minn fimmtudagsmorgun í ráðhúsinu við Tjörnina.“

Fjöldi manns hefur líkað við og tjáð sig um myndbandið. „Dásamlegt upphaf dags sem gefur fallegan tón inn í daginn,“ skrifar ein. Ekki er vitað hver skautadrottningin er eða hvað hún heitir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svava Grétars selur íbúðina í Reykjavík

Svava Grétars selur íbúðina í Reykjavík
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifapar í viðskiptalífinu selur einstakt einbýlishús í jaðri byggðar í Garðabæ á 350 milljónir

Áhrifapar í viðskiptalífinu selur einstakt einbýlishús í jaðri byggðar í Garðabæ á 350 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins