fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

28 ára fyrrum leikmaður KR látin – Elskaði lífið á Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mia Gunter, 28 ára fyrrum leikmaður KR í knattspyrnu er látin aðeins 28 ára að aldri. Fjallað er um málið í Edmonton Journal.

Gunter var frá Kanada en hún lék með KR sumarið 2018 en hún lék einnig í Danmörku og víðar á ferlinum.

„Mia skrifaði undir hjá KR, hún elskaði þá reynslu og allt það ótrúlega sem hægt er að gera utandyra á Íslandi,“ skrifar fjölskylda hennar í minningargrein.

Fjölskyldan ætlar að fagna lífi Mia í Edomnton í Kanada á morgun og minnast alls þess góða sem Mia gaf lífi þeirra.

Eftir að hafa lagt skóna á hilluna fór Mia að læra lögfræði og ekki er langt síðan að hún útskrifaði úr háskóla í New York.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig