fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Bauna á BBC eftir að Lineker var leyft að vinna á ný – Tala um „ömurlega uppgjöf“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 09:07

Gary Lineker. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þingmenn breska Íhaldsflokksins gagnrýna BBC harkalega í kjölfar þess að deila stofnunarinnar við Gary Lineker var leyst og honum leyft að mæta aftur á skjáinn.

Lineker var settur til hliðar af BBC vegna ummæla sinna á Twitter um stefnu breskra yfirvalda í útlendingamálum en nú er búið að leysa málin og snýr hann aftur um næstu helgi. Hann er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum á eigin vettvangi.

Lineker þurfti ekki að biðja BBC afsökunar áður en hann sneri aftur til starfa.

„Þessi ömurlega uppgjöf er upphafið á því að fólk hætti að þurfa að borga leyfisgjaldið,“ segir Philip Davies.

„Þetta lítur út eins og algjör uppgjöf hjá BBC og sáttmáli um siðareglur og óhlutdrægni hefur verið settur í ruslið,“ segir Marco Longhi.

Tom Hunt segir þá Lineker hafa móðgað milljónir manna sem sjá um að borga laun hans.

Hinn umdeildi Jacob Rees-Mogg lagði einnig orð í belg.

„Vandamálið er að BBC er ríkisstofnun sem er rekin á skattpeningum. Ef hún væri það ekki þyrftum við ekki að hafa áhyggjur af óhlutdrægni stöðvarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar
433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“