fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Gamalt viðtal við Casemiro setur atvik helgarinnar í nýtt samhengi – Sjáðu það hér

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. mars 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, miðjumaður Manchester United, er kominn í fjögurra leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu um helgina.

Brasilíumaðurinn fór í nokkuð groddaralega tæklingu gegn Southampton og uppskar rautt spjald. Hann virtist þó nokkuð óheppinn í atvikinu og líklegt að um óviljaverk hafi verið að ræða.

Það er athyglisvert að skoða gamalt viðtal við Casemiro í ljósi stöðunnar.

„Ég reyni alltaf að ná boltanum. Ég fer alltaf af krafti því það er þannig sem ég er og ég spila af ákefð. En ég reyni aldrei að meiða leikmann,“ sagði Casemiro þar.

„Í fótbolta getur þú brotið af þér. Það er hluti af leiknum. En það á aldrei að vera nein illska á bak við það. Ég held að þetta komi frá því sem móðir mín kenndi mér.“

Viðtalið má sjá í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea