fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Áhorfendur í sjokki þegar bróðir stórstjörnu kom fram í sjónvarpsþætti – Fólk er á einu máli

433
Mánudaginn 13. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Olivier Giroud var í sjónvarpsþætti í heimalandinu Frakklandi á dögunum. Þar kom bróðir hans fyrir.

Hjartnæmt myndband birtist með Romain Giroud, bróður Olivier.

„Fyrir mér ertu besti leikmaður í heimi. Ég hef aldrei sagt þér það en vegna þín hefur mér tekist að komast áfram með minn feril,“ sagði Romain í myndbandinu, en hann starfar sem næringarfræðingur.

Olivier, sem nú leikur með AC Milan en á að baki feril með Arsenal og Chelsea, táraðist.

Það var hins vegar ekki það sem vakti mesta athygli áhorfenda. Það var það hversu ótrúlega líkir bræðurnir eru.

Olivier Giroud / Getty

Nokkrir voru vissir um að þarna væri um að ræða Olivier sjálfan með hárkollu.

Þó er Romain níu árum eldri og sést aldursmunurinn nokkuð vel.

Myndbandið sem um ræðir er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum