fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Fær mikið lof – Setti upp eyrnaskjól eins og barnið sem labbaði með honum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. mars 2023 10:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Ream varnarmaður Fulham gekk inn á völlinn í ensku úrvalsdeildinni í gær með eyrnaskjól lítk og krakinn sem var með honum.

Í leikjum á Englandi fá börn iðulega að labba inn á völlinn með leikmönnum.

Stúlkan sem Ream leiddi í gær þolir illa hávaða og var því með eyrnaskjól sem dempa allan hávaða.

Ream vildi styðja stúlkuna með því að setja sjálfur upp skjól og hefur hann fengið mikið lof fyrir.

Arsenal var í heimsókn hjá Fulham í gær og vann þar frækinn 0-3 sigur þar sem öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar