fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Ferguson hitti ótrúlegan mann í gær – Það trúir því enginn hvað hann er gamall

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. mars 2023 08:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arthur Lilly var mættur á leik Manchester United og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Arthur fékk sérstaka meðferð á vellinum en hann fagnaði 100 ára afmæli sínu í síðustu viku.

Arthur fékk að hitta og spjalla við Sir Alex Ferguson fyrrum stjóra liðsins sem er 78 ára gamall.

https://www.thesun.co.uk/wp-content/uploads/2023/03/Screenshot-2023-03-12-at-13.54.53.png?w=620

„Þú lítur betur út en ég,“ sagði Ferguson við Arthur og netverjar taka í sama streng og trúa því varla að Arthur sé 100 ára gamall.

„100 ára og enn svona ferskur,“ skrifar einn uog fleiri ummæli eru á þennan veg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar