fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Stjarna United á hækjum og í spelku eftir leik í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. mars 2023 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United gæti verið lengi frá en hann yfirgaf Old Trafford í gær á hækjum og í sérstökum skó til að hlýfa löppinni.

Kantmaðurinn frá Argentínu kom inn sem varamaður í leiknum en fór aftur af velli eftir að hafa snúið upp á ökklann sinn.

United gerði markalaust jafntefli við Southampton í gær en Casemiro lét reka sig af velli eftir um hálftíma og svo fór Garnacaho meiddur af velli.

United er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en ljóst er að liðið mun sakna Casemiro afar mikið en hann fær fjögurra leikja bann.

Garnacho er 18 ára gamall og hefur átt fína spretti í liði United á þessu tímabili, frammistaða hans hefur orðið til þess að hann var valinn í landsliðshóp Argentínu sem kemur saman í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“