fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Poch opinn fyrir því að taka við af Conte

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. mars 2023 20:51

Mauricio Pochettino Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino er tilbúinn að snúa aftur sem knattspyrnustjóri Tottenham eftir brottrekstur árið 2019.

The Times fullyrðir þessar fregnir en Antonio Conte ku vera að yfirgefa Tottenham eftir slakt gengi í vetur.

Tottenham er úr leik í Meistaradeildinni eftir tap gegn AC Milan en er enn að berjast um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni.

Times segir að Pochettino sé opinn fyrir því að snúa aftur og að Conte sé að horfa til síns fyrrum félags, Inter Milan.

Conte er samningsbundinn til ársins 2024 en ku ætla að yfirgefa félagið í sumar ef hann verður ekki rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern