fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Stjörnurnar neita að mæta í þáttinn vinsæla á morgun – Standa með Lineker sem var látinn stíga til hliðar

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. mars 2023 19:12

Lineker og sonur hans,

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Ian Wright og Alan Shearer neita að mæta sem þáttastjórnendur í þættinum Match of the Day sem er sýndur á BBC á laugardögum.

Þessir fyrrum knattspyrnumenn hafa báðir staðfest það á samskiptamiðlinum Twitter.

Ástæðan er sú að Gary Lineker, aðal þáttastjórnandinn, hefur verið látinn stíga til hliðar eftir ummæli sem hann lét falla í vikunni.

Lineker hefur lengi séð um að stýra þættinum en var tjáð að stíga til hliðar eftir ummæli sem hann lét falla um flóttafólk og nýju stefnu ríkisstjórnarinnar í Bretlandi.

Lineker hefur ekki beðist afsökunar á ummælum sínum og ákvað breska ríkisútvarpið, BBC, að taka hart á málinu.

Shearer og Wright standa með Lineker og hafa báðir sýnt stuðning opinberlega og munu ekki mæta til leiks á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Í gær

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar