fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stjörnurnar neita að mæta í þáttinn vinsæla á morgun – Standa með Lineker sem var látinn stíga til hliðar

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. mars 2023 19:12

Lineker og sonur hans,

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Ian Wright og Alan Shearer neita að mæta sem þáttastjórnendur í þættinum Match of the Day sem er sýndur á BBC á laugardögum.

Þessir fyrrum knattspyrnumenn hafa báðir staðfest það á samskiptamiðlinum Twitter.

Ástæðan er sú að Gary Lineker, aðal þáttastjórnandinn, hefur verið látinn stíga til hliðar eftir ummæli sem hann lét falla í vikunni.

Lineker hefur lengi séð um að stýra þættinum en var tjáð að stíga til hliðar eftir ummæli sem hann lét falla um flóttafólk og nýju stefnu ríkisstjórnarinnar í Bretlandi.

Lineker hefur ekki beðist afsökunar á ummælum sínum og ákvað breska ríkisútvarpið, BBC, að taka hart á málinu.

Shearer og Wright standa með Lineker og hafa báðir sýnt stuðning opinberlega og munu ekki mæta til leiks á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag