fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu óhugnanlegar myndir: Allt fór úr böndunum á Old Trafford og óreirðalögregla skarst í leikinn – Einn notaði belti sem vopn og annar hrækti á fólk

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. mars 2023 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust undir lok leiks Manchester United og Real Betis í Evrópudeildinni í gær.

Um fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum var að ræða og vann United öruggan sigur.

Marcus Rashford kom heimamönnum yfir áður en Ayoze Perez jafnaði leikinn fyrir gestina og stóðu leikar þannig í hálfleik.

Antony, Bruno Fernandes og Wout Weghorst sáu svo um að skora mörkin í síðari hálfleik og tryggja United 4-1 sigur.

Undir lok leiks fóru stuðningsmenn Betis svo algjörlega yfir strikið. Það mátt sjá einn aðila rífa sæti úr stúkunni og kasta í átt að stuðningsmönnum United á meðan annar reyndi a nota belti til að slá til stuðningsmanna heimaliðsins.

Þá mátti sjá stuðnigsmann Betis hrækja í átt að fólki á vellinum.

Óeirðalögregla skarst í leikinn á Old Trafford og mætti brjáluðum stuðningsmönnum Betis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag