fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Weghorst rak smiðshöggið á öruggan United sigur – Engilinn bjargaði Juventus

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 21:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið með annan fótinn inn í 8 liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sannfærandi sigur á Real Betis á heimavelli í kvöld.

Marcus Rashford kom heimamönnum yfir áður en Ayoze Perez jafnaði leikinn fyrir gestina og stóðu leikar þannig í hálfleik.

Antony, Bruno Fernandes og Wout Weghorst sáu svo um að skora mörkin í síðari hálfleik og tryggja United 4-1 sigur.

Juventus vann 1-0 sigur á Freiburg þar sem Paul Pogba var í agabanni en Angel di Maria skoraði eina mark leiksins.

Úrslit kvölsins eru hér að neðan.

Úrslit kvöldsins:
Manchester United 3 – 1 Real Betis
Juventus 1 – 0 Freiburg
Shaktar Donetsk 1 – 1 Feyenoord
Sevilla 2 – 0 Fenerbache

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði