fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Weghorst rak smiðshöggið á öruggan United sigur – Engilinn bjargaði Juventus

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 21:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið með annan fótinn inn í 8 liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sannfærandi sigur á Real Betis á heimavelli í kvöld.

Marcus Rashford kom heimamönnum yfir áður en Ayoze Perez jafnaði leikinn fyrir gestina og stóðu leikar þannig í hálfleik.

Antony, Bruno Fernandes og Wout Weghorst sáu svo um að skora mörkin í síðari hálfleik og tryggja United 4-1 sigur.

Juventus vann 1-0 sigur á Freiburg þar sem Paul Pogba var í agabanni en Angel di Maria skoraði eina mark leiksins.

Úrslit kvölsins eru hér að neðan.

Úrslit kvöldsins:
Manchester United 3 – 1 Real Betis
Juventus 1 – 0 Freiburg
Shaktar Donetsk 1 – 1 Feyenoord
Sevilla 2 – 0 Fenerbache

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum