fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arsenal í ágætri stöðu eftir jafntefli í Portúgal – Roma vann góðan sigur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 19:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal lenti í vandræðum í Evrópudeildinni í kvöld er liðið heimsótti Sporting Lisbon í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum.

Mikel Arteta ákvað að gera nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu og spilaði Jakub Kiwior sinn fyrsta leik.

William Saliba kom gestunum frá Arsenal yfir áður en heimamenn komust í 2-1 forystu en Hidemasa Morita skoraði sjálfsmark og jafnaði fyrir Arsenal.

Í öðrum úrslitum var það áhugaverðast að Roma vann 2-0 sigur á Real Sociedad. Úrslit dagsins eru að neðan en fjórir leikir fara fram í kvöld.

Úrslit dagsins:
Bayer Leverkusen 2 – 0 Ferencvaros
Sporting Lisbon 2 – 2 Arsenal
Roma 2 – 0 Real Sociedad
Union Berlin 3 – 3 Union St.Gilloise

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum