fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Reyndu að ræða hörmungarnar við Hörð: „Ég veit ekki um hvaða leik þú ert að tala“

433
Laugardaginn 11. mars 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Sýn var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á Hringbraut á laugardag ásamt Herði Snævar Jónssyni, íþróttastjóra á Torgi.

Rætt var um leik Liverpool og Manchester United frá síðustu helgi þar sem Liverpool vann frækinn 7-0 sigur.

„Ég veit ekki um hvaða leik þú ert að tala,“ sagði Hörður Snævar Jónsson sem styður United.

„Ég held að það sem bjargaði þessu var að þetta var 7-0 tap, 4-0 tap hefði verið verra. Maður getur brosað í gegnum tárin þegar tapið er svona stórt. Það er sjö stiga forskot á milli liðanna og Erik ten Hag hefur unnið fleiri titla en Jurgen Klopp gerir á þessu tímabili.“

Gaupi sem er alltaf léttur í lund er stuðningsmaður Liverpool og hafði gaman af.

„Það var þjóðhátíð í vinnunni hjá mér, ég var alltaf sannfærður um sigur Liverpool. Þetta bara gerist, Manchester United hefur verið í endurnýjun og eru á uppleið. Það hlaut að koma að því að þeir myndu hlaupa á vegg. Liverpool er að ná vopnum sínum. Það eru batamerki á liðinu, þeir eru með síst slakara lið en United.“

„Það dreymdi engan 7-0 nema einn prestur í Grafarvoginum.“

Umræðan er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
Hide picture