fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Halda því fram að nafn Tuchel sé á blaði í París

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 16:00

Thomas Tuchel hefur áður verið stjóri PSG / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Paris Saint-Germain og forsetinn Nasser Al-Khelaifi munu hittast og ræða framtíð knattspyrnustjórans Christophe Galtier á næstunni.

Í gær féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu enn eitt árið þegar það tapaði gegn Bayern Munchen.

Yfirleitt vinnur PSG frönsku deildina en allt kapp er sett í Meistaradeildina. Það þykir því ekki ásættanlegt að liðið detti út snemma þar.

Því er starf Galtier í hættu.

Relevo heldur því fram að Thomas Tuchel gæti næst tekið við sem stjóri PSG.

Hann gegndi starfinu frá 2018-2020, áður en hann tók svo við Chelsea.

Tuchel hefur verið án starfs síðan hann var rekinn frá Chelsea í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum