fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu stórfurðulegt myndband: Stórstjarnan neitaði að færa sig – Unnustan allt annað en sátt

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Furðulegt myndband er í dreifingu þar sem Gerard Pique, fyrrum leikmaður Barcelona, neitar að færa sig úr sæti sínu á leik til að leyfa Frenkie de Jong og unnustu hans, Mikky Kiemeney, að sitja saman.

De Jong er leikmaður Barcelona og voru þeir Pique liðsfélagar.

Pique, sem hefur verið mikið í umræðunni eftir skilnaðinn við Shakiru, var hins vegar allt annað en vinalegur þegar De Jong bað hann um að skipta um sæti svo hann gæti setið með unnustu sinni.

Hann harðneitaði og var hinn 25 ára gamli De Jong bersýnilega steinhissa.

Þá virkaði Kiemeney allt annað en sátt.

Þetta stórfurðulega atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona