fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Miklar gleðifréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal – Jesus mætti á æfingu dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. mars 2023 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus æfði með aðalliði Arsenal í dag, degi fyrir leik liðsins gegn Sporting í Evrópudeildinni.

Liðin mætast í fyrri leik 16-liða úrslita keppninnar annað kvöld og fara leikmenn Arsenal til Portúgal í dag. Síðari leikurinn fer fram í London viku síðar.

Jesus hefur verið meiddur síðan á Heimsmeistaramótinu í Katar fyrir áramót. Hann meiddist á hné í leik með Brasilíu og þurfti að fara í aðgerð.

Mikel Arteta sagði í síðustu viku að Jesus færðist nær því að snúa aftur og það virðist ætla gerast fljótlega.

Kappinn var mættur á æfingu Arsenal í dag.

Í gær var greint frá því að Jesus gæti óvænt ferðast með Arsenal í leikinn við Sporting.

Það eru þó afar litlar líkur á að sóknarmaðurinn spili gegn Sporting. Ferðalag hans með liðinu yrði aðeins hluti af því að koma honum inn í hlutina á ný.

Talið er líklegt að Jesus snúi aftur í byrjun apríl gegn Leeds eftir landsleikjahlé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Í gær

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs