fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Reif upp rettuna á meðan aðrir tóku á því – Sjón er sögu ríkari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri þjálfari Lazio er litríkur karakter sem hikar ekki við að kveðikja sér í sígarettu hvar og hvenær sem er.

Sarri sem er hvað frægastur fyrir að hafa þjálfað Chelsea var með æfingu hjá Lazio í dag.

Löngunin í sígarettu kallaði og Sarri var ekkert að fara í felur með það og kveikti sér í einni.

Lazio var að undirbúa sig fyrir leik gegn AZ Alkmaar í Evrópukeppni og spurning hvort Sarri fá sér eina á bekknum..

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok