fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Verðskuldaður sigur Brentford í Lundúnaslagnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. mars 2023 22:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford tók á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Heimamenn fóru frábærlega af stað og skoraði Ethan Pinnock strax á 6. mínútu leiksins.

Brentford var betri aðilinn upp frá þessu en Fulham var meira með boltann. Það voru þó gestirnir sem jöfnuðu þegar Manor Salomon kom boltanum í netið á 39. mínútu.

Staðan í hálfleik var 1-1.

Brentford fékk vítaspyrnu á fyrstu mínútum seinni hálfleiks. Ivan Toney fór á punktinn og skoraði úr spyrnunni, eins og honum einum er lagið.

Staðan var 2-1 allt þar til á 85. mínútu. Þá skoraði Daninn Mathias Jensen og kom Brentford í 3-1.

Carlos Vinicius átti eftir að minnka muninn fyrir Fulham. Þar mátti setja spurningamerki við David Raya í marki Brentford.

Lokatölur urðu 3-2 fyrir heimamenn í Brentford.

Með sigrinum styrkir Brentford stöðu sína í níunda sæti og er nú fjórum stigum á undan Chelsea. Fulham er með stigi meira en hefur þó spilað tveimur leikjum meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Í gær

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni