fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Opinberaði hvað Neville sagði við hann þegar slökkt var á myndavélunum – Sjáðu þegar það var notað gegn honum í beinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. mars 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kelly Cates vakti mikla lukku á Sky Sports í gær. Þar stjórnaði hún umræðum eftir leik Liverpool og Manchester United.

Eins og nær allir vita vann Liverpool ótrúlegan 7-0 sigur á United á Anfield í gær.

Eftir leik sat Cates með goðsögnum beggja liða, Jamie Carragher og Graeme Souness hjá Liverpool og Roy Keane og Gary Neville hjá United.

Souness sagði að Neville hafi sagt við sig þegar slökkt var á myndavélunum að Liverpool hafi ekki spilað svo vel í gær og að úrslitin væru „stórfurðuleg“ og „út úr karakter“ fyrir lið Erik ten Hag.

Neville benti á að United hafi spilað vel í síðustu 23 leikjum. Souness sagði að United hafi ekki verið sannfærandi á þessum tíma og benti á stór töp gegn Brentford og Manchester City.

Cates, sem er dóttir Liverpool-goðsagnarinnar Kenny Dalglish, vísaði í þetta spjall þegar hún lokaði umfjöllun Sky Sports í gær.

„Liverpool vann Manchester United 7-0. Það er met fyrir þetta einvígi. Mo Salah er nú markahæsti leikmaður Liverpool í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Samt spilaði liðið ekki svo vel. Góða nótt,“ sagði Cates og gerði þar með lítið úr ummælum Neville.

Allir sprungu úr hlátri við þetta, eins og sjá má í mynbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“