fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Atburðarás sem átti sér stað eftir stórleik gærdagsins vekur athygli

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 6. mars 2023 08:10

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liver­pool valtaði yfir erki­fjendur sína í Manchester United í stór­leik gærdagsins í ensku úr­vals­deildinni. Loka­tölur á Anfi­eld í Liver­pool, 7-0.

Atburðarás sem átti sér stað eftir leik, í þann mund sem leikmenn Manchester United voru að labba af velli, hefur vakið athygli.

Það er Laurie Whitwell, blaðamaður The Athletic sem greindi frá vendingunum og birti myndband, máli sínu til stuðnings.

Á myndbandinu má sjá að margir leikmenn Manchester United ætluðu sér að strunsa til búningsherbergja án þess að þakka stuðningsmönnum félagsins fyrir stuðninginn á Anfield.

Það er ekki fyrr en Steve McLaren, aðstoðarþjálfari Manchester United og fyrrum leikmaður félagsins bendir þeim á að þakka stuðningsmönnum fyrir, sem þeir fara í áttina að stuðningsmönnum.

Sjá má Raphael Varane, varnarmann Manchester United einnig beina liðsfélögum sínum í áttina að stuðningsmönnum.

Myndbandið af atburðarásinni má sjá hér fyrir neðan;

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“