fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu markið: Skoraði næst fljótasta mark í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 4. mars 2023 15:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það tók ekki langan tíma fyrir Bournemouth að komast yfir í leik sínum gegn Arsenal á útivelli sem hófst klukkan 15:00 í dag.

Í fyrstu sókn sinni tókst Bournemouth að komast yfir með marki frá Philip Billing eftir 9,1 sekúndur.

Það er Bet365 sem greinir frá en standist þessar mælingar er um að ræða næst fljótasta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til þessa.

Fljótasta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar er mark Shane long gegn Watford árið 2019 en þá höfðu aðeins 7,69 sekúndur lifað leiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Í gær

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina