fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Bellingham ætti að velja Manchester United fram yfir Liverpool – ,,Liverpool hefur staðnað“

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 4. mars 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum at­vinnu- og lands­liðs­maður í knatt­spyrnu, hvetur sam­landa sinn, hinn unga of efni­lega Jude Belling­ham til þess að ganga í raðir Manchester United fram yfir Liver­pool í sumar.

Belling­ham hefur skotist upp á sjónar­sviðið með þýska úr­vals­deildar­fé­laginu Borussia Dort­mund undan­farið og þá var hann einn af bestu leik­mönnum enska lands­liðsins á HM í Katar undir lok síðasta árs.

Belling­ham er að­eins 19 ára gamall en hefur nú þegar skipað sér sess meðal mest spennandi miðju­manna knatt­spyrnu­heimsins. Búist er við því að hann yfir­gefi her­búðir Dort­mund eftir yfir­standandi tíma­bil.

Ferdinand er, sem fyrrum leik­maður Manchester United, ekki hlut­laus í sínu mati en í sam­tali við BBC sagði hann frá því af hverju hann teldi Manchester United betri á­fanga­stað fyrir Belling­ham heldur en Liver­pool.

,,Ef þú berð þessi tvö lið saman þá sérðu að Manchester United er að fara í eina á­kveðna átt á meðan að Liver­pool hefur staðnað.“

Ef hann væri þessi á­kveðni leik­maður og þyrfti að velja um Manchester United eða Liver­pool þá myndi hann velja fyrr­nefnda liðið.

,,Gleymið tengslum mínum við Manchester United en ég myndi velja United. Sjáið hvernig liðið lítur út núna, hvernig leik­manna­hópurinn er að mótast.

Berið síðan saman hvernig knatt­spyrnu­stjórarnir eru að lýsa leiðina fram á við og metið hvort liðið verður sigur­sælla í nánustu fram­tíð. Ég myndi sitja Manchester United megin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Í gær

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla