fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Eyfi ljóstraði upp reynslu sinni af Sigga Sveins – ,,Þýddi ekkert að vera hræddur“

433
Sunnudaginn 5. mars 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyjólfur Kristjánsson kom í Íþróttavikuna með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut á föstudagskvöldum. Eyfi átti merkilegan íþróttaferil og hefði að eigin sögn geta endað í markinu í handboltalandsliðinu. Eyfi kenndi skíði í Kerlingafjöllum, varð íslandsmeistari í amerísku útgáfunni af skvassi sem kallast Racquetball og var vinsælt hér á árum áður og spilaði með Þrótti í fótbolta og handbolta.

„Ég var ansi efnilegur, sérstaklega í handboltanum. Ég var markmaður og var hávaxinn og ég var svo óhræddur. Ég var nefnilega að æfa með Sigga Sveins.“

Sigurður Sveinsson spilaði með landsliðinu í fjölda ára, alls 242 landsleiki. Hann er einn skotfastasti leikmaður sem hefur spilað handbolta og var þekktur fyrir sín þrumuskot.

„Þegar Siggi kemur upp völlinn í hraðaupphlaupi þá . Þetta var mjög góður skóli og ég er sannfærður um að hafa endað í landsliðinu hefði ég haldið áfram – ekki spurning. Ég var alveg drullugóður í markinu.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
Hide picture