fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Barcelona í sterkri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 21:58

Eder Militao. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænska Konungsbikarnum í kvöld.

Heimamenn byrjuðu betur en það voru hins vegar Börsungar sem komust yfri á 26. mínútu. Þá setti Eder Militao knöttinn í eigið net.

Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

Bæði lið fengu færi til að skora í þeim seinni en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 0-1.

Seinni leikur liðanna fer fram á Nývangi í Barcelona eftir rúman mánuð.

Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Osasuna og Athletic Bilbao. Fyrrnefnda liðið vann fyrri leik liðanna á heimavelli í gær, 1-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur