fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Barcelona óánægðir eftir ummæli Xavi – ,,Berjast um alla titla og þeir unnu Liverpool“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 18:30

Xavi (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Barcelona eru margir reiðir eftir ummæli sem Xavi, stjóri liðsins, lét falla í gær.

Xavi tjáði sig fyrir leik gegn Real Madrid í spænska Konungsbikarnum en um er að ræða undanúrslitaleik sem fer fram í kvöld.

Xavi segir að erkifjendurnir í Real séu sigurstranglegri fyrir leik, jafnvel þó Börsungar séu á toppi deildarinnar.

Það styttist í upphafsflautið en leikurinn verður spilaður klukkan 20:00.

,,Við erum að spila upp á titil. Madríd er sigurstranglegra liðið því þeir unnu deildina og Meistaradeildina,“ sagði Xavi.

,,Þetta er mjög erfiður andstæðingur sem er á góðu róli. Þeir eru líklegri en við. Þeir eru að berjast um alla titla og unnu Liverpool, við þurfum að vera hreinskilin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag