fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Cancelo ekki búinn að loka á Manchester City – ,,Maður veit aldrei“

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 21:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Cancelo, einn besti bakvörður heims, útilokar ekki að snúa aftur til Manchester City í sumar.

Cancelo var óvænt lánaður til Bayern Munchen í janúar en hann hafði lengi verið mjög öflugt vopn fyrir ensku meistarana.

Af einhverjum ástæðum ákvað Man City að lána leikmanninn til Þýskalands en Pep Guardiola, stjóri Man City, er talinn hafa viljað losna við Portúgalann.

,,Ég vona að ég geti fagnað öðrum titli þarna. Ég hef eignast aðra fjölskyldu í Manchester, Bernardo Silva er einn besti vinur minn og sá sem ég sakna mest,“ sagði Cancelo.

,,Hann var minn ráð-gjafi og þegar eitthvað fór úrskeiðis þá gat ég talað við hann og það sama má segja um Ruben Dias en samband mitt við Bernardo er svo gott, jafnvel innan vallar.“

,,Þetta er stórkostlegur hópur af leikmönnum sem æfir af miklum metnaði. Allt í lífinu tekur enda en í lok tímabils gæti ég snúið aftur, maður veit aldrei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“