fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Þetta eru milljarðarnir sem Haaland fær á hverju ári skrifi hann undir hjá Nike

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 13:30

Haaland er magnaður leikmaður / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland hefur ekki verið samning við skóframleiðanda síðustu mánuði og hefur látið tilboðin koma til sín og skoðað þau.

Haaland hefur skorað 27 mörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni með Manchester City

Samningur Haaland við Nike rann út í janúar árið 2022 en hann hefur sést í skóm frá Puma og fleiri aðilum á þessu tímabili.

Nú segir Athletic að líklega sé Haaland að skrifa undir nýjan samning við Nike en hann hefur klæðst skóm frá fyrirtækinu á síðustu mánuði.

Segir Athletic að Haaland fái líklega um 20 milljónir punda á ári fyrir að klæðast skóm og fatnaði frá Nike.

Norski framherjinn getur því fengið 3,4 milljarða í sinn vasa fyrir að klæðast Nike skóm, skrifi hann undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza