fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Þekkir Lukaku vel og telur að hann snúi ekki aftur – Vissi að hann myndi lenda í vandræðum

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 19:00

Romelu Lukaku / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry býst ekki við því að Romelu Lukaku muni snúa aftur til Chelsea eftir lánsdvöl hjá Inter Milan.

Henry þekkir Lukaku vel en þeir unnu saman í belgíska landsliðinu og skoraði sá síðarnefndi sigurmark Inter í Meistaradeildinni í síðustu viku.

Lukaku byrjaði þann leik á bekknum en er ákveðinn í að vinna sér inn sæti á San Siro eftir erfitt tímabil.

Það gekk lítið upp hjá Lukaku hjá Chelsea, eitthvað sem Henry bjóst við áður en hann skrifaði undir 2021.

,,Ég er svo ánægður fyrir hönd Rom. Hann lítur út fyrir að vera í betra standi og er grennri, hann vill sanna sig. Ég tel að hann hafi verið vonsvikinn að fá ekki að byrja,“ sagði Henry.

,,Eina svarið sem þú getur gefið er á vellinum og hann gerði það. Magnaður skalli. Þú kemur inná og reynir að láta til þín taka og spyrja stjórann spurninga.“

,,Við ræddum saman er hann fór til Chelsea og ég sagði honum að hann myndi eiga erfitt uppdráttar þar. Vegna þess hvernig Thomas Tuchel vildi spila.“

,,Mun hann henta leikkerfi Graham Potter? Þeir eru nú þegar í nógu miklum vandræðum. Ég held að hann vilji ekki snúa aftur, hann vill vera áfram hjá Inter.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn