fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Vandræðalegir endurfundir urðu enn óþægilegri eftir þetta – „Hann sefur hjá kærustunni þinni“

433
Mánudaginn 27. febrúar 2023 11:30

Magui Corceiro og Pedro Porro.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Tottenham fóru ansi illa með Joao Felix, leikmann Chelsea, í leik liðanna í gær.

Tottenham vann 2-0 sigur í leiknum en Oliver Skipp og Harry Kane skoruðu mörkin.

„Pedro Porro, hann sefur hjá kærustunni þinni,“ sungu stuðningsmenn Tottenham til Felix í gær.

Porro er á mála hjá Tottenham en hann kom frá Sporting í síðasta mánuði.

Joao Felix og Magui Corceiro

Í vor var Porro sakaður um leynisamband með Magui Corceiro, kærustu Felix. Það er það sem stuðningsmenn Tottenham vísa í með söng sínum.

Þau hafa þó neitað því og bendir ekkert til þess að eitthvað hafi verið til í orðrómunum.

Eftir sigurinn í gær er Tottenham með 45 stig í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea er í því tíunda með 31 stig og sæti Graham Potter farið að hitna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum