fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Vandræðalegir endurfundir urðu enn óþægilegri eftir þetta – „Hann sefur hjá kærustunni þinni“

433
Mánudaginn 27. febrúar 2023 11:30

Magui Corceiro og Pedro Porro.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Tottenham fóru ansi illa með Joao Felix, leikmann Chelsea, í leik liðanna í gær.

Tottenham vann 2-0 sigur í leiknum en Oliver Skipp og Harry Kane skoruðu mörkin.

„Pedro Porro, hann sefur hjá kærustunni þinni,“ sungu stuðningsmenn Tottenham til Felix í gær.

Porro er á mála hjá Tottenham en hann kom frá Sporting í síðasta mánuði.

Joao Felix og Magui Corceiro

Í vor var Porro sakaður um leynisamband með Magui Corceiro, kærustu Felix. Það er það sem stuðningsmenn Tottenham vísa í með söng sínum.

Þau hafa þó neitað því og bendir ekkert til þess að eitthvað hafi verið til í orðrómunum.

Eftir sigurinn í gær er Tottenham með 45 stig í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea er í því tíunda með 31 stig og sæti Graham Potter farið að hitna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona