fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndina umtöluðu – Sir Alex og Ten Hag með bikarinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 21:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sigurvegari enska deildabikarsins árið 2023 eftir leik við Newcastle.

Spilað var á Wembley vellinum í dag en Newcastle var án markmannsins Nick Pope og var Loris Karius á milli stanganna.

Karius tókst ekki að koma í veg fyrir tap síns liðs sem lenti undir eftir 33 mínútur er Casemiro skoraði með skalla.

Staðan var ekki lengi 1-0 en stuttu síðar var Sven Botman búinn að skora sjálfsmark og staðan 2-0 í leikhléi.

Það var síðasta mark leiksins og fagna Rauðu Djöflarnir titli á fyrsta tímabili Erik ten Hag.

Eftir leik þá sást Ten Hag með goðsögninni Sir Alex Ferguson sem er sigursælasti stjóri í sögu Man Utd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Í gær

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur