fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu gleðina og fögnuðinn í klefa Manchester United eftir leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 21:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sigurvegari enska deildabikarsins árið 2023 eftir leik við Newcastle.

Spilað var á Wembley vellinum í dag en Newcastle var án markmannsins Nick Pope og var Loris Karius á milli stanganna.

Karius tókst ekki að koma í veg fyrir tap síns liðs sem lenti undir eftir 33 mínútur er Casemiro skoraði með skalla.

Staðan var ekki lengi 1-0 en stuttu síðar var Sven Botman búinn að skora sjálfsmark og staðan 2-0 í leikhléi.

Newcastle var mun meira með boltann í leiknum eða 62 prósent en átti aðeins eitt skot á rammann.

Lokastaðan 2-0 fyrir Man Utd og má segja að niðurstaðan hafi verið sanngjörn.

Það var fagnað vel og innilega í klefanum eftir leik eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona