fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Kemur Ronaldo til varnar: Alltaf hissa í kringum hann – ,,Vita það ekki margir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 15:00

Cristiano Ronaldo er á mála hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anderson, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur komið vini sínum Cristiano Ronaldo til varnar.

Ronaldo var gagnrýndur undir lok síðasta árs er hann kvaddi Man Utd og elti peningana í Sádí Arabíu eftir erfitt gengi á Englandi.

Anderson hrósar þó persónunni sem Ronaldo er og segir að fólk einfaldlega þekki ekki manninn sem hann hefur að geyma.

,,Þegar kemur að Ronaldo þá ertu hissa á hverju einasta augnabliki. Hann hugsar 100 prósent um fótbolta,“ sagði Anderson.

,,Leikurinn klárast og þá er hann farin heim til að jafna sig. Hann er frábær atvinnumaður og frábær vinur.“

,,Það eru ekki margir sem vita það en hann er duglegur að hjálpa fólki og er með gott hjarta. Hann skutlaði okkur á æfingar, honum var ekki sama. Hann var mér mjög mikilvægur.“

,,Ef ég hefði jafnvel fimm prósent af hans persónuleika þá væri ég einn besti leikmaður heims. Ég veit það núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra