fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Manchester United loksins komið með nýjan Roy Keane – ,,Stórkostlegur“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 19:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið með nýjan Roy Keane á miðjuna að sögn Paul Scholes, goðsögn félagsins.

Scholes getur varla talað betur um miðjumanninn Casemiro sem hefur spilað glimrandi vel eftir að hafa komið frá Real Madrid í sumar.

Casemiro spilar djúpur á miðjunni og líkir Scholes honum við Keane sem var lengi fyrirliði Rauðu Djöflanna.

,,Það er næstum eins og hann sé þjálfari að spila leikinn,“ sagði Scholes við heimasíðu Man Utd.

,,Það er hægt að sjá muninn síðan hann kom inn í liðið. Hann er með mikla reynslu og ég tel að hann fái ekki nógu mikið hrós fyrir sinn leik.“

,,Hann er mjög góður að gefa frá sér boltann sem kom mér á óvart því þegar þú hugsar um tíma hans hjá Real Madrid íhugaru Luka Modric og Toni Kroos sem eru leikstjórnendur.“

,,Hann er eins nálægt Roy Keane og Man Utd mun einhvern tímann eiga. Hann hefur verið stórkostlegur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona