fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Umdeildur vítaspyrnudómur á Old Trafford – Dómarinn handviss

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netverjar keppast nú við það þessa stundina að velta fyrir sér vítaspyrnudómi sem átti sér stað á Old Trafford í seinni leik Manchester United og Barcelona í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar.

Clement Turpin, dómari leiksins virtist viss í sinni sök og benti beint á vítapunktinn þegar að barátta Bruno Fernandes, leikmanns Manchester United og Alejandro Baldé, leikmanns Barcelona varð til þess að Baldé féll til jarðar innan teigs.

Ekki var að sjá að atvikið væri skoðað í VAR-sjánni en það var Robert Lewandowski sem steig á vítapunktinn og skoraði fram hjá Davi de Gea í marki Manchester United.

Kjartan Henry Finnbogason, einn af lýsendum leiksins á Viaplay var á því að um harðan dóm væri að ræða á meðan að Hörður Magnússon sagði vítaspyrnudóminn umdeildan.

Sjá má atvikið hér fyrir neðan og dæmi nú hver fyrir sig:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea